Hreyfing - Næring - Sköpun - Leikur Hafa samband

Á Brekku eru tuttugu og tvö börn fædd 2013, ellefu drengir og ellefu stúlkur. Starfsmenn á deildinni eru: Ólöf Sigurrós Gestsdóttir deildarstjóri, Harpa Björgvinsdóttir leikskólakennaranemi, Irma Stanisauskiene leiðbeinadni og Soffía Ósk Kristinsdóttir leiðbeinandi.