Hreyfing - Næring - Sköpun - Leikur Hafa samband

 Á Bakka dvelja tuttugu og fjórir nemendur fæddir 2012. fjórtán drengir og tíu stúlkur. Starfsfólk á Bakka er: Dagný Káradóttir deildarstjóri, Anna Marta Karlsdóttir leiðbeinandi, Guðlaug Þorsteinsdóttir félagsliði, Steingerður Hermannsdóttir leikskólaliði og Elísabet Halla Sölvadóttir leiðbeinandi.

 

Dagskipulag á Bakka:

7:45-8:00: Leikskólinn opnar
8:00-9:00: Morgunmatur/frjáls leikur
9:00-11:00: Val/Vinnustund/frjáls leikur
11:00-11:30: Útivera/innivera
11:30-12:30: Hlaðborð 
12:30-13:00: Hvíld/frjáls leikur
13:00-14:30: Útivera/innivera/vinnustund/frjáls leikur
14:30-15:10: Síðdegishressing/frjáls leikur
15:15-16:15: Val/frjáls leikur, útivera
16:15: Leikskólinn lokar