news

Sumarhátíð í Heiðarseli

26. 06. 2019

Í gær var sumarhátíð í Heiðarseli.

Foreldrafélagið bauð upp á grillaðar pulsur og safa sem og atriði með sápukúlumeistara. Einnig gaf foreldrafélagið leikskólanum 4 fótbolta sem munu nýtst vel í leik og starfi og færum við þeim kærar þakkir fyrir.

Á útisvæðinu var þrautarbraut, sápukúlur og krítar og í salnum var glæsileg listasýning.

Við viljum þakka öllum fyrir komuna og vonum að þið hafið notið vel.

© 2016 - 2021 Karellen