Hrekkjavaka
Í viðhenginu er hugmynd af hrekkjavöku frá Almannavörnum, Embætti landlæknis og Heimili og skóla
...Í dag fimmtudaginn 8.október er Heilsuleikskólinn Heiðarsel 30 ára.
Börn og starfsfólk hafa gert sér glaðan dag með því að dansa og syngja inni á deildum, borðað pizzu og franskar í hádeginu og í nónhressingunni ætlum við að gæða okkur á afmælisköku.
Þv...
Fimmtudaginn 8.október veðrur Heilsuleikskólinn Heiðarsel 30 ára.
Því miður er ekki hægt að bjóða gestum í heimsókn að þessu sinni vegna Covid 19 en börn og starfsfólk munu gera sér glaðan dag í leikskólanum í tilefni dagsins.
...Mánudaginn 19.október verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks
...Í morgun fengum við að gjöf frá foreldrafélagi Heiðarsels jafnvægishjól og vagn til að festa afan í hjól.
Takk kærlega fyrir okkur kæru foreldrar og foreldraráð
...Elstu nemendur okkar á Bakka ásamt fjölskyldum sínum færðu okkur fallega gjöf á útskriftardeginum þeirra.
Þar voru segulkubbar og segulormar en þeim fylgja vinnublöð til að vinna eftir.
Við sendum okkar bestu þakkir fyrir þessar gjafir sem munu koma sér vel í lei...