Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða og vonum að árið 2021 verði okkur öllum gæfuríkt.
Jólakveðja
Börn og starfsfólk Heilsuleikskólans Heiðarsels
...Þriðjudaginn 12.janúar verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.
Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leiks...
Hrekkjavaka
Í viðhenginu er hugmynd af hrekkjavöku frá Almannavörnum, Embætti landlæknis og Heimili og skóla
...Í dag fimmtudaginn 8.október er Heilsuleikskólinn Heiðarsel 30 ára.
Börn og starfsfólk hafa gert sér glaðan dag með því að dansa og syngja inni á deildum, borðað pizzu og franskar í hádeginu og í nónhressingunni ætlum við að gæða okkur á afmælisköku.
Þv...
Fimmtudaginn 8.október veðrur Heilsuleikskólinn Heiðarsel 30 ára.
Því miður er ekki hægt að bjóða gestum í heimsókn að þessu sinni vegna Covid 19 en börn og starfsfólk munu gera sér glaðan dag í leikskólanum í tilefni dagsins.
...