Hreyfing - Næring - Sköpun - Leikur Hafa samband

Fréttir frá Heiðarseli

Skipulagsdagur 9.apríl 2018

19.3.2018

Leikskólinn verður lokaður mánudaginn 9.apríl vegna skipulagsdags starfsfólks.

Skertur dagur

19.2.2018

Mánudaginn 5.mars verður leikskólinn lokaður til klukkan 10:00 vegna starfsmannafundar.

news-image
Dagur leikskólans

8.2.2018

Haldið var upp á dag leikskólans þann 6.febrúar. Í tilefni dagsins var sett upp stór þrautarbraut um allann leikskólann frá salnum og um gangana. Börnin skemmtu sér mj&oum...